Útkall: Þyrla LHG í vandærðum


 Laust uppúr klukkan 4 í dag barst Björgunarfélaginu neyðarkall frá Þyrlu Landhelgisgæslunar TF-LÍF...
 Laust uppúr klukkan 4 í dag barst Björgunarfélaginu neyðarkall frá Þyrlu Landhelgisgæslunar TF-LÍF en talið var að hún myndi þurfa að nauðlenda í sjónum. Var Björgunarskipið Þór strax kallað út á hæsta forgang en var afturkallaður skömmu síðar þegar ljóst var að þyrla gæslunar hafði náð að lenda heil á húfi í þykvabæ.
 
Mynd: Reynir Valtýrsson
Mynd: Reynir Valtýrsson