Í björgunarbát í sólarhring


 Núna klukkan 16:00 var Unglingadeildin Eyjar að hefja fjáröflun.....
Núna klukkan 16:00 var Unglingadeildin Eyjar að hefja fjáröflun fyrir Landshlutamót unglingadeilda sem þau ætla á í sumar, fjáröflunin er þannig að þau muna vera í björgunarbát í 24 klukkutíma og safna þannig pening sem fyrirtæki í bænum eru búinn að styrkja þau um, þökkum við þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur kærlega fyrir.
 
Myndir: