Sigið eftir rollum í klifi


Í kvöld fóru 4 félagar úr Björgunarfélaginu og sigu eftir rollu og 2 lömbum
Í kvöld fóru 4 félagar úr Björgunarfélaginu og sigu eftir rollu og 2 lömbum sem voru búinn að vera í sjálfheldu í Litla Klifinu síðan á Föstudag, mikla línuvinnu þurfti og var mjög bratt að komast að þeim....björgunin tók 2 og hálfan tíma.