Útkall: Kona í sjálfheldu í Heimaklett


 Um sexleytið í kvöld vorum við kölluð út vegna konu sem var komin 
Um sexleytið í kvöld vorum við kölluð út vegna konu sem var komin í sjálfheldu mjög ofarlega í Heimakletti. Hún hafði farið útaf hefðbundri gönguleið,komið sér í sjálfheldu og gat sig hvergi hreyft. Þurftum við að síga niður til hennar af ofanverðu og þaðan með hana niður úr mesta brattlendinu og hjálpa henni alveg niður á bílaplan. Aðgerðir tóku 2 tíma en allt gekk þetta vel að lokum.