Útkall: maður fellur ofaní Sveinsgil


 Um klukkan 22:30 í gærkvöldi var Björgunarfélagið kallað út vegna ferðamanns
Um klukkan 22:30 í gærkvöldi var Björgunarfélagið kallað út vegna ferðamanns sem féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls, héldu 6 félagar menntaðir í fjallabjörgun og straumvatnsbjörgun af stað um klukka 00:30 á björgunarskipinu Þór til Landeyjahafnar þar sem þeir voru sóttir. Um 250 manns koma að aðgerðin fá nánast öllum björgunarsveitum frá Akranessi til Vík í Mýrdal.