Útkall: F2 Sokkin trilla í höfnini


Óskað var eftir aðstoð Björgunarfélags Vestmannaeyja til að dæla upp úr litlum skemmtibát í kvöld, verkefnið tók stutta stund eða réttum 20-30 mínútur en um 20 félagar mættu.
Óskað var eftir aðstoð Björgunarfélags Vestmannaeyja til að dæla upp úr litlum skemmtibát í kvöld, verkefnið tók stutta stund eða réttum 20-30 mínútur en um 20 félagar mættu.