Útkall: F1 Togari í vandræðum við Dyrhólaey


 Björgunarbáturinn Þór ásamt öðrum viðbragðsaðilum á Suðurlandi voru kölluð út rétt eftir klukkan 9 í morgun vegna
 Björgunarbáturinn Þór ásamt öðrum viðbragðsaðilum á Suðurlandi voru kölluð út rétt eftir klukkan 9 í morgun vegna togara sem varð vélarvana við Dyrhólaey og tók að reka að landi, Þór ásamt dráttarbátnum Lóðsinum héldu áleiðis á staðinn en var snúið við þegar skipverjar komu vélinni í lag.