ÓVEÐURSKALLINN er Neyðarkall ársins


 Neyðarkallinn 2016 er, vopnaður skóflu og kaðli sem er nauðsynlegur búnaður óðveðurskallsins sem er klár
 ÓVEÐURSKALLINN er Neyðarkall ársins!!!

Neyðarkallinn 2016 er, vopnaður skóflu og kaðli sem er nauðsynlegur búnaður óðveðurskallsins sem er klár í íslenska óveðrið og ófærðina sem því fylgir. Á hverju ári fáum við þó nokkur útköll sem snúa að aðstoð vegna veðurs og ófærðar en sjálfboðaliðar okkar eru alltaf tilbúnir til að fara út í óveðrið þegar neyðarkallið kemur.