Útköll á árinu 2016


Árið 2016 var Björgunarfélagið kallað alls 19 sinnum út.
Árið 2016 var Björgunarfélagið kallað alls 19 sinnum út. Þessar 19 aðgerðir tóku samtals um 56 klukkustundir. Félagar í Björgunarfélaginu standa vaktina allan sólahringinn alla daga ársins og hafa gert það síðastliðin 98 ár.