Viðbragðsvakt í Öræfum


um helgina fór 3 félagar úr Björgunarfélaginu ásamt 1 úr Björgunarsveit Hafnafirði og 1 frá Björgunarsveitin Björg Eyrabakk
 Um helgina fór 3 félagar úr Björgunarfélaginu ásamt 1 úr Björgunarsveit Hafnafirði og 1 frá Björgunarsveitin Björg Eyrabakka í Öræfar til vera í viðbragðstöðu þar og leysa Björgunarsveitina Kára af. Á föstudeginum var komið við á á Eyrabakka og hjálpuðum þar sveitinni þar og sprengjudeild Landhelgisgæslunar að koma sjódufli á land og í bíl hjá Landhelgisgæslunni. Á Laugardeginum í að labba að Falljökli og kíkt var í smá ísklifur þar, síðan var kíkt við í húsið hjá Kára og fenginn kynningu á sveitinni og sýndu þeirr okkur mönnum brimvarða bílinn sinn, daginn var síðan endur á að labba upp að Svarta fossi og nágrenni.