Flugslysaæfing 2017
Ágætu Vestmannaeyjingar athugið, Nú er að hefjast flugslysaæfing á Vestmannaeyjaflugvelli....
Ágætu Vestmannaeyjingar athugið, Nú er að hefjast flugslysaæfing á Vestmannaeyjaflugvelli, þá má sjá töluverðan reyk og bíla með blá blikkljós á flugvellinum. Einnig er þyrlan á leiðinni til eyja. Einungis er um æfingu að ræða og því ekkert að óttast. Við vildum bara láta ykkur vita svo þið farið ekki að hafa áhyggur
Eigið góða helgi Takk takk