Útkall: Óveðursaðstoð 22 janúar


Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út að Höfðabóli rétt fyrir hádegi í dag.

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út að Höfðabóli rétt fyrir hádegi í dag en höfðu járnplötur  verið byrjaðar að losna vegna veðurs. Kranabíl var fenginn á staðinn með körfu og foru okkar félagsmenn upp með körfu og festu jánplötunar aftur.

Myndir frá: