Slysavarnarfélagið Landsbjörg 90 ára


Slysavarnarfélagið Landsbjörg 90 ára 

Í dag 29. janúar verða 90 ár liðin frá stofnun Slysavarnafélags Íslands en stofnun þess markaði upphaf skipulagðs björgunar- og slysavarnastarfs sem síðar var sameinað undir nafnið  Slysavarnarfélagið Landsbjörg árið 1999 eins og við þekkjum það í dag. 10 árum áður eða 4 ágúst 1918 var Björgunarfélag Vestmannaeyja stofanað og fagnar því 100 ára afmæli þann 4 ágúst. Er því árið 2018 stórt ár í sögu íslenskrar björgunarsögu.