Afmæli Björgunarfélagsins


Kæru núverandi og fyrrverandi félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja og Hjálparsveitar skáta Vestmannaeyjum. Ásamt öllum félagsmönnum Slysafélagsins Landsbjargar,18 ára og eldri.

Kæru núverandi og fyrrverandi félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja og Hjálparsveitar skáta Vestmannaeyjum. Ásamt öllum félagsmönnum Slysafélagsins Landsbjargar,18 ára og eldri.
Laugardaginn 1 september ætlar Björgunarfélagið að halda upp á 100 ára afmæli félagsins með því að bjóða til afmælisfagnaðar í Höllinni, boðið verður upp á fjögra rétta seðil frá Einsa Kalda, ball með Stuðlabandinu og heimsklassa veislustjórn frá þeim félögum Kjartani Vídó Ólafssyni og séra Ólafi Jóhanni Borgþórssyni. Verðið er 5000 kr á mann. Húsið opnar kl 18:30. Skráning er síðasta lagi föstudaginn 24 ágúst á 1918@1918.is. Nánari upplýsinga í síma 8678905 Arnór