Björgunarfélag Vestmannaeyja vill óska Eyjamönnum sem og Landsmönnum öllum gleðilegra og vonandi slysalausra jóla!
Björgunarfélag Vestmannaeyja vill óska Eyjamönnum sem og Landsmönnum öllum gleðilegra og vonandi slysalausra jóla!
Faxastígur 38 900 Vestmannaeyjar | Sími: 481-2315 | E-mail: 1918(hjá)1918.is| Kt:580283-0209
Fyrir hádegi var félagið kallað út vegna þess að þakplötur og stillansar voru farnar að fjúka.
Þú getur alltaf treyst á okkur og hefur getað gert það síðast liðin 100 ár.
Skjótum Rótum í Eyjum. Þau "tré" sem keypt verða hjá okkur í Björgunarfélagi Vestmannaeyja, verða gróðursett í Skátastykkinu suður á Eyju. Þannig stuðlum við öll í sameiningu að skógrækt í Eyjum. kostar "skotið" 3.990kr
Björgunarfélag Vestmannaeyja vill óska Eyjamönnum sem og Landsmönnum öllum gleðilegra og vonandi slysalausra jóla!
Takið eftir um jól og áramót verður viðbragð Björgunarsveitana svohjóðandi eða líkt og það hefur verið síðastliðin 100 ár.