Skjótum Rótum


Skjótum Rótum í Eyjum.
Þau "tré" sem keypt verða hjá okkur í Björgunarfélagi Vestmannaeyja, verða gróðursett í Skátastykkinu suður á Eyju.
Þannig stuðlum við öll í sameiningu að skógrækt í Eyjum. 
kostar "skotið" 3.990kr