Útköll á árinu 2018


Þú getur alltaf treyst á okkur og hefur getað gert það síðast liðin 100 ár. 

Núna treystum við á ykkur og ykkar stuðning svo þið getið áfram treyst á okkur. Á árinu 2018 var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út í alls 12 útköll. Án ykkar stuðnings myndir okkar starf ekki ganga. Takk fyrri stuðninginn síðast liðinn 100 árinn.