Aðalfundur 2019


Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja Verður haldinn á Faxastíg 38 fimmtudaginn 11 apríl næstkomandi kl 20:00. 

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja Verður haldinn á Faxastíg 38 fimmtudaginn 11 apríl næstkomandi kl 20:00. Borðhald hefst kl 19:00. Skráning í mat á 1918@1918.is eða í síma 8678905.
Dagskrá fundarins:

 1. Formaður setur fundinn og skipar fundarstjóra og fundarritara.
 2. Undirritun eiðstafs.
 3. Skýrsla stjórnar og umræður.
 4. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
 5. Lagabreytingar.
 6. Kosning formanns.
 7.   Kosning stjórnar og tveggja varamanna.
 8.  Skýrsla minningarsjóðs.
 9. Kosning þriggja manna stjórnar minningarsjóðs.
 10. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara.
 11. Önnur mál.

Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja.