Flugeldavinna á laugardag

Komandi laugardag munum verður flugeldaundirbúningur og verður hafist handa kl 10:00 og verið til kl 17:00 og eins og oft hefur verið sagt að margar hendur vinna létt verk. Eftir verður svo grillað að hætti hússins og síðan mun hinn...

Jeppaferð

Áætlað er að fara í smá jeppaferð um helgina en halda á upp á jökul, nánar tiltekið Eyjafjalla- og Mýrdalsjökul. Fara á með seinniferðinni á morgun föstudag, og til baka á sunnudag. Nánari upplýsingar má finna hjá Ásgeir í síma...

Félagfundur

Komandi fimmtudag 10 des verður félagsfundur hjá okkur og hefst hann kl 20:00, verður farið yfir hvað er á döfinni hjá okkur. áætlað er að fundurinn takli um klukkutíma og verða kaffiveitingar eftir fund.

Vinnukvöld

Miðvikudagkvöld 8 des verður vinnukvöld hjá okkur, og  verður byrjað kl 20:00. Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært um að mæta.

Leitartækninámskeið 4- 6 des

Leitartækninámskeið verður haldið hér í eyjum helgina 4-6 des, þeir félagar sem hafa áhuga á að taka þetta námskeið hafi samband við Sindra í síma 6919577 eða senda mail á unglingadeild@simnet.is

Myndir

Þó nokkuð hefur verið bætt inn af myndum í myndasafnið hjá okkur og er það tímabilið2006-2009 sem átt hefur verið við.

Humber Bátur

Eins og félagsfólk veit þá var fyrir nokkru fest kaup á Harðbotna bát.

Innkaup á regngöllum

Verið er að kanna áhuga á hverjir vilja vera með í kaupum á regngöllum til nota í t.d. óveðursútköllum. Gert er ráð fyrir að þessir gallar verði niðurgreiddir að miklum hluta. þau sem hafa áhuga á að verða sér úti...

Stórafmæli

Sunnudaginn 8.nov átti hann sigg Þ. afmæli 

Neiðarkall.

  Sala á neyðarkallinum þetta árið gekk mjög vel og viljum við þakka bæjarbúum fyrir frábærar...

Vilt þú styðja Björgunarsveitina þína?

  Þann 5-8 nóv mun neyðarkallinn vera til sölu. Viljum við hvetja alla sem geta að aðstoða okkur í að selja að hafa samband,  einnig erum við með stóra Neyðarkallinn til sölu og verðið á honum er...

Eykyndill gefur hraðakerru

Enn og aftur koma slysavarnarkonurnar að verkefnum sem skifta okkur öll máli.

Neyðarkall björgunarsveitanna

Eins og undanfarinn ár munum við selja neyðarkallin og verður fjótlega farið að hafa samband við félagsfólk varðandi þessa sölu

Bólusetning Björgunarsveitarfólk

Eins og kom fram í sms sem var sent út skömmu áður en við áttum að mæta í bólusetninguna þá var þessu frestað um óákveðin tíma.

Bólusetning björgunarsveitarmanna.

komandi mánudag kl 1200 mun bólusettning hefjast hjá HSV og hvetjum við fólk til að mæta.

Innflúensa og Björgunarsveitir.

Á sunnudag 18.okt kl 1200-1400 verður námskeið varðandi okkar þátt í þessu skipulagi og hvernig viðbrögð okkar eru. Mannsi mun verða með þetta námskeið og hvetjum við alla að mæta.

Óveður í Eyjum.

Nú gengur yfir eyjarnar fyrsta alvöru haustlægðin

Gönurall 26 sept *UPPFÆRT*

 FRESTAÐ UM VIKU v/VEÐURS, VERÐUR Á SAMA TÍMA NÆSTA LAUGARDAG   Minnum á okkar árlega göngurall laugardaginn 26. Sept.   Reikna má með að fyrsti maður fari úr húsi ekki seinna en kl 10:00   Þeir sem hafa áhuga á að láta skrá sig eða vera póstar...

Skráning á sjóæfingu

 Minni á skráningu á sjóæfinguna 3 okt, skráning og nánari upplýsingar í arnor89@simnet.is eða í síma 8678905. Skráninngu þarf að vera lokið þann 25 sept   Arnór

Landsæfing á Sjó *UPPFÆRT*

Á Snæfellsnesi 3. október verður haldin samæfing í sjóbjörgun nánar tiltekið á Rifi . Markmið æfingarinnar er að samhæfa aðgerðir á sjó og er hugsuð fyrir alla sjóflokka björgunarsveita innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Ef veður leyfir ættlar Björgunarfélag Vestmannaeyja að sigla...