Unglinga og Nýliðastarf BV

Unglinga og nýliðastarf BV mun hefjast á mánudaginn n.k. Unglingadeildin mun hittast annanhvern Mánudag klukkan20:00, En Nýliðar á Þriðjudögum klukkan 20:00.   Unglingadeildin er skipuð krökkum sem eru fædd á árunum 1994 og 1995 og hvetjuum við krakka á þessum aldri að koma...

Göngurall 26 September

Stefnt er að því að halda okkar árlega göngurall laugardaginn 26. Sept.   Reikna má með að fyrsti maður fari úr húsi ekki seina en kl 10:00   Allir ættu að hafa nægan tíma til að koma sér í form því heyrst hefur að...

Útkall F2-Gulur

Kl 10:31 barst Björgunarfélaginu aðstoðarbeiðni frá trillu sem var staðsett rétt vestan við Einidrang. Um var að ræða 15 tonna trillu, líklegast með bilaðan gír. einungis tæpum þrem mínútum seinna var Þór farin frá bryggju, og kl 11:10 var báturinn...

Að gefnu tilefni

Mun Björgunarfélagið ekki vera með neina fólksfluninga í Bakkafjöruhöfn á komandi Þjóðhátíð.

Útkall F1-Rauður og Útkall F2-Gulur

 Mánudaginn 29 júlí var Björgunarfélagði kallað út á F1-rauðum og í dag kl 10:57 vorum við kallaðir út á F2-Gulum, bæði við Stórhöfða.

Unglingadeildin á ferð og flugi

Helgina 12-14 júní fóru ud eyjar ferð á flúðir. Marta skrifaði glæsilega örsögu sem er hér fyrir neðan.  

Útkall F3-Grænn Fyrsta fjallabjörgunarútkallið í 11 ár

Kl 20:15 var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna manns sem var í sjálfheldu í Hánni, beint á móti kertaverksmiðjunni Heimaey.

U.D. Eyjar

nú um helgina verður ferð hjá krökkunum.

B.S.þór

kl 17:00 á þriðjudag verður báturinn tekinn á land og botninn á bátnum þrifinn. einnig verður notað tækifærið og löguð nokkur atriði sem liggur fyrir að þurfi að laga.  

Færeyjarferð

Ekki verður að þessari ferð.

Klifurveggur

Mikil ásókn hefur verið í klifurveggin hjá okkur.

Könnun á áhuga á Færeyjaferð.

Til tals hefur komið hvort við höfum áhuga á að fara til Færeyja með hópnum sem ætlar að fara á bátum frá eyjum 20 júní næstkomandi.

Björgunarbáturinn þór kallaður út í dag

Kl 12:11 barst útkall gulur á björgunarbáturinn þór og var báturin farin út um 6 mín síðar til móts við katrínu KE8  

Landsþing og björgunarleikar á akureyri

þá eru þessi mál að komast á hreint.

Surtseyjarferð

Ef veður leyfir verður farið með vísindamenn í eyjuna mánudaginn 18 mai.

Rauðupeysudagur 11 maí

  Kæra félagsfólk, Nú mætum við öll í rauðu peysunum okkar í vinnu og skóla mánudaginn 11. maí

landsþing Akureyri

Brottför á Landsþing er með fyrirferð Fimmtudaginn 14. Maí og heimkoma Sunnudaginn 17. Maí seiniferð, en eru laus sæti og er viðkomandi beðnir um að hafa samband sem fyrst og skrá sig.   Skoða má dagskrá þingsins með því að skoða fréttina...

Fjallabjörgunaræfing FBBV

 Sumardagurinn fyrsti var vel notaður þrátt fyrir ágætis rigningu á köflum.  Fjallabjörgunarhópur BV hélt æfingu og Alþýðubandalagið veitti 11 styrki til líknar og félagsmála. 

Aðalfundur BV

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja var haldinn í skátastykkinu 22. apríl 2009.

Komnar nýjar myndir inn

í möppuna 2009.