Aðalfundur Björgunarfélagas Vestmannaeyja.

ATH BREYTTA STAÐSETNINGU 'A FUNDINUM.   Aðalfund Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn Miðvikudaginn 22. Apríl 2009   Fundurinn verður með hefðbundnu sniði, fundurinn verður haldin í skátastykkinu og hefst maturinn kl 19:00 en fundurinn sjálfur byrjar kl 20:00

Björgunarleikar SL.

Björgunarleikar Slysavarnafélagsins Landsbjargar verða haldnir samhliða Landsþingi félagsins á Akureyri laugardaginn 16.maí.

Hálendisgæsla

Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni, láti stjórnarmenn BV vita tímalega.

Hópur frá BV á fjöllum um páskanna.

Ákveðið hafði verið að fara og gista í skálanum á fimmvörðuhálsi.

Fréttatilkynning.

Frá Slökkviliði Vestmannaeyja og Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Félagsfundur BV

Vegna þeirra atburða sem áttu sér stað í liðini viku, verður haldinn félagsfundur á mánudagskvöld kl 20:00 í húsnæði félagsinns. Áríðandi að sem flestir mæti.

Rúta brennur við Sjóbúðina.

Um kl 03:30 í nótt var haft samband við formann Björgunarfélagsinns og látinn vita að að rúta sem var lagt í stæði við hliðina á Sjóbúðinni hjá okkur, væri að brenna. Þó nokkrar skemndir eru að sjá á húsnæðinu hjá...

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2008-2009

Aðalfund Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn Miðvikudaginn 22. Apríl 2009   Fundurinn verður með hefðbundnu sniði, fundurinn verður haldin í húsi félagsins við faxastíg og hefst maturinn kl 19:00 en fundurinn sjálfur byrjar kl 20:00    

Myndir frá björgunarleikum komnar inn

Búið er að setja inn myndir úr björgunarleikunum á heimasíðuna okkar.   Eins og við mátti búast eru félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja allir sem ein búnir mikilli kunáttu, þegar kemur að því að leysa verkefni.    

Landsþing SL

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri 15. -17. maí n.k. Þingið hefst um hádegisbil á föstudegi og lýkur með glæsilegri árshátíð á laugardagskvöldinu.   

Allt að verða klárt fyrir björgunarleikanna.

Nú styttist í þessa leika, en björgunarleikarnir verða á laugardaginn.   Hafist verður handa kl 09:00 og verður verkefnum deilt út á hópa sem munu hefjast handa í beinu framhaldi.

Slysavarnardeildin Eykyndill 75 ára.

Sunnudaginn 22.mars er deildinn 75 ára.   Félagsfólk Björgunarfélagsinns óskar félagskonum í Eykyndli til hamingju með daginn.  

Mikið um að vera hjá UD-Eyjum um helgina.

Umsjónamannafundur unglingadeilda á Suðurlandi og einnig eru krakkarnir frá UD-Skúla komin í heimsókn.

Björgunarleikar 28 Mars.

Nú var að bætast við einn hópur í viðbót við þau sem höfðu skráð sig.

3515 metrar var sem ud-eyjar seig í dag.

Ekki voru nein vandræði með að klára að síga þessa 3000 metra sem lagt var stað með að klára, en þetta tók rúma fjóra tíma.

Ud-Eyjar safnar áheitum með 3 kílómetra sigi.

Í dag klukkan 13:00 verða félagar í unglingadeild Björgunarfélags Vestmannaeyja með áheita sig í Spröngunni og stefnt er að því að síga samtals þriggja kílómetra leið. ...

Óveðursaðstoð.

Í kvöld kl. 21:52 kom beiðni frá 112.

Útkall á Bs Þór.

Kl 04:56 Komu boð frá 112.

Björgunarleikar

Ertu maður eða mús.......

Beiðni um aðstoð

Í dag voru félagar í björgunarfélaginu kallaðir til aðstoðar.