Fréttatilkynning.

Frá Slökkviliði Vestmannaeyja og Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Félagsfundur BV

Vegna þeirra atburða sem áttu sér stað í liðini viku, verður haldinn félagsfundur á mánudagskvöld kl 20:00 í húsnæði félagsinns. Áríðandi að sem flestir mæti.

Rúta brennur við Sjóbúðina.

Um kl 03:30 í nótt var haft samband við formann Björgunarfélagsinns og látinn vita að að rúta sem var lagt í stæði við hliðina á Sjóbúðinni hjá okkur, væri að brenna. Þó nokkrar skemndir eru að sjá á húsnæðinu hjá...

Landsþing SL

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri 15. -17. maí n.k. Þingið hefst um hádegisbil á föstudegi og lýkur með glæsilegri árshátíð á laugardagskvöldinu.   

Allt að verða klárt fyrir björgunarleikanna.

Nú styttist í þessa leika, en björgunarleikarnir verða á laugardaginn.   Hafist verður handa kl 09:00 og verður verkefnum deilt út á hópa sem munu hefjast handa í beinu framhaldi.

Slysavarnardeildin Eykyndill 75 ára.

Sunnudaginn 22.mars er deildinn 75 ára.   Félagsfólk Björgunarfélagsinns óskar félagskonum í Eykyndli til hamingju með daginn.  

Mikið um að vera hjá UD-Eyjum um helgina.

Umsjónamannafundur unglingadeilda á Suðurlandi og einnig eru krakkarnir frá UD-Skúla komin í heimsókn.

Björgunarleikar 28 Mars.

Nú var að bætast við einn hópur í viðbót við þau sem höfðu skráð sig.

3515 metrar var sem ud-eyjar seig í dag.

Ekki voru nein vandræði með að klára að síga þessa 3000 metra sem lagt var stað með að klára, en þetta tók rúma fjóra tíma.

Ud-Eyjar safnar áheitum með 3 kílómetra sigi.

Í dag klukkan 13:00 verða félagar í unglingadeild Björgunarfélags Vestmannaeyja með áheita sig í Spröngunni og stefnt er að því að síga samtals þriggja kílómetra leið. ...

Óveðursaðstoð.

Í kvöld kl. 21:52 kom beiðni frá 112.

Beiðni um aðstoð

Í dag voru félagar í björgunarfélaginu kallaðir til aðstoðar.

Félagsæfing

Í dag var haldin æfing hjá okkur og var þema þessara æfingar fyrsta hjálp.

Ný heimasíða Björgunarfélag Vestmannaeyja.

Björgunarfélag Vestmannaeyja opnaði í kvöld heimasíðu félagsins á slóðinni www.1918.is. Vonum við að hún auðveldi meðlimum félagsins,sem og öðrum sem áhuga hafa á starfinu hjá björgunarfélaginu.   Á heimasíðunni eru  allar helstu upplýsingar um starfsemi og tæki félagsins. Einnig er töluvert af...

7 8 9 10 11 12 13 >