Leit á sólheimajökli

Fyrr í dag fór 10 manna hópur til leitar á leitarsvæðinu. Gert er ráð fyrir að verkefnin verði bæði a jökli sem og almenn leit á lálendi.Gert er ráð fyrir að leitarfólk verði á svæðinu eins og þurfa þykir, og...

Námskeið í Aðgerðarstjórn

Verður haldið 11.nóvember kl 18:00 í húsnæði félagsinns.og er þetta helgarnámskeið.

Sala á Neyðarkallinum

Sala á Neyðarkallinum hefst í dag og heldur áfram á morgun. Er þetta orðin ein mikilvægasta fjáröflun Björgunarfélagsins og óskum við eftir öllum Eyjamönnum að taka vel á móti sölufólki okkar. Á myndinni má sjá Sindra Valtýsson, neyðarkall með meiru ásamt Neyðarkallinum...

Varðskipið Þór

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja eru sérstaklega boðnir velkomnir um borð í nýtt varðskip LHG, Þór, miðvikudaginn 26 október, áættlað er að skipið verði klárt við bryggju kl 14:00 og verður opið til kl 20:00

Aðgerðarstjórn

Námsskeið í aðgerðarstjórn fer fram í Vestmannaeyjum helgina 11-13 nóvember. Hvetjum við alla fullgilda félagsmenn til að skrá sig á þetta námsskeið. skráning er hjá Björgunarskólanum. KV Stjórnin

Landsæfing LAND 08.10.2011

Æfingin verður haldin á Vestfjörðum í umsjón sveita á svæði 7. Gert er ráð fyrir því að verkefni byrji um kl 8 á laugardegium. Áætlað er að æfingunni ljúki svo með sundi og grilli um kl 18...

Fyrsta hjálp

Í gær var fyrsta af nokkrum örnámskeiðum í fyrstu hjálp.

Dagskrá

Við viljum vekja athygli á því að dagskrá Björgunarfélagsins fyrir haustið 2011 er komin á síðuna undir um félagið, Dagskrá 2011

Kynningarmyndbönd

Gerð hafa verið tvö kynningarmyndbönd, annarsvegar fyrir nýliðana og hinsvegar fyrir unglingadeildina, Þau má skoða hér.Nýliðarnirhttp://www.youtube.com/user/xthor00#p/u/7/oYoXSyBEIfEUnglingadeildin http://www.youtube.com/watch?v=oYoXSyBEIfE&feature=relmfu

Haustið

Jæja nú fer haustið að bresta á með tilheyrandi látum. Unglingadeildin ættlar að hefja haustið á mánudaginn 29 ágúst og ef þú ert að byrja í 9 eða 10 bekk að þá ertu velkominn kl 20:00 á faxastíginn.      Strax í...

Leit á Fimmvörðuhálsi.

Björgunarfélag Vestmannaeyja var fyrr í dag kallað til leitar norsks göngumanns á Fimmvörðuhálsi.  Maðurinn er meiddur á fæti en var fyrr í dag í símasambandi við björgunarsveitir en tókst ekki að gefa upp staðsetningu sína.  Leitin hefur...

Rústabjörgunaræfing

Við ætlum að vera með nokkuð stóra rústabjörgunaræfingu kl 13:00 fimmtudaginn 2 júní sem er Uppstigningardagur. Við hvetjum alla til að taka þátt, því það er ekki oft sem okkur býðst að vera með svona æfingu, en við erum með hús til umráða...

Krakkarnir í Unglingadeildinn Eyjar kláruðu verkefnið.

Kl 20:00 í kvöld voru þau búinn að vera í 24 tíma um borð í gúmbjörgunarbátnum og þá getum við sagt með stolti að þau kláruðu verkefnið. Þetta er búið að vera líflegt, nokkuð mikil trafík var um svæðið og...

Unglingadeildinn Eyjar

Þá er þetta verkefni hálfnað og hefur gengið nokkuð vel, krakkarnir eru vel útbúinn til þessara vistar og láta nokkuð vel af vistinni í bátnum.

Unglingadeildinni Eyjar Safnar áheitum

Þá eru þau búinn að koma sér fyrir í í bátnum og þettalítur allt vel út. Eru fyrir neðan sjóbúðina hjá björgunarfélaginnu.

Sjúkrabíllinn á slökkvistöðina.

Breytingar verða á sjúkraflutningum í Vestmannaeyjum frá og með 1. maí þegar lögreglan, sem sinnt hefur þessum málaflokki hingað til hættir, og Heilbrigðiststofnunin í Vestmannaeyjum (HSV) tekur við rekstrinum.

Póstlistinn

Minnum en og aftur félagsmenn og aðra að hægt er að skrá sig á póstlistann á síðunni, neðarlega í vinstra megin á síðunni. (þeim megin sem klukkan er ekki á tölvunni þinni)

Enn og aftur, Árshátíð :D

Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á dagsskránni fyrir Árshátiðina.* Haldið í sjóbúðinni* Matur hefst kl 19:00 með forrétt * Veislustjóri verður Bjarni Ben* Spurningakeppnin verður á sýnum stað* Elvar verður ekki skemmtiatriði* Hrafnar HRAFNAR Hrafnar, leika fyrir dansi (Gömlu paparnir)*...

Árshátíð

Árshátíð Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldin Laugardaginn 16 apríl.Matur hefst kl 19:00 og verður eldaður af heimsfrægum kokkum sem hafa eldað á bestu veitingastöðum heims.Veislustjórn verður Múfasa, oftast þekktur sem konungur ljónanna. Skemmtiatriðin verða Elvar. Og hljómsveitin Jetsky í frumeindum leikur...

Árshátíð

Árshátíð Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldin 16 Apríl næstkomandi nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

4 5 6 7 8 9 10 11 12 13