Flugeldasala 2020
Nú fer að koma að okkar allra stærstu fjáröflun hvers árs en það er sala okkar á flugeldum. Sú nýjung er í boði þetta árið að versla við okkur í gegnum netverslun og ganga frá kaupum þar. Viðkomandi sækir svo sína flugeldapöntun...
Aðalfundur 2020
Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja verður haldin fimmtudaginn 3 sept í björgunarmiðstöðinni að Faxastíg 38. Fundurinn hefst kl 20.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Framboð til stjórnar Björgunarfélagsins og Bátasjóðsins skulu berast á 1918@1918.is Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja.
Aðalfundur 2019
Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja Verður haldinn á Faxastíg 38 fimmtudaginn 11 apríl næstkomandi kl 20:00.
Útköll á gamlársdag
Fyrir hádegi var félagið kallað út vegna þess að þakplötur og stillansar voru farnar að fjúka.
Útköll á árinu 2018
Þú getur alltaf treyst á okkur og hefur getað gert það síðast liðin 100 ár.
Skjótum Rótum
Skjótum Rótum í Eyjum. Þau "tré" sem keypt verða hjá okkur í Björgunarfélagi Vestmannaeyja, verða gróðursett í Skátastykkinu suður á Eyju. Þannig stuðlum við öll í sameiningu að skógrækt í Eyjum. kostar "skotið" 3.990kr
Gleðileg Jól
Björgunarfélag Vestmannaeyja vill óska Eyjamönnum sem og Landsmönnum öllum gleðilegra og vonandi slysalausra jóla!
Viðbragð um jól og áramót
Takið eftir um jól og áramót verður viðbragð Björgunarsveitana svohjóðandi eða líkt og það hefur verið síðastliðin 100 ár.
Útkall vegna óveðurs í kvöld
Uppúr klukkan 18 í kvöld var Björgunarfélagið kallað út vegna þakplatna sem voru farnar að losna af húsþaki á Fjólugötu, nokkur lítill verkefni fylgdu í kjölfarið en þakplötur af húsinu höfðu meðal annars fokið víðsvegar til vesturs í bæinn. Allt...
Rjúpnaveiði tímabilið að hefjast
Skotveiði er útivist þar sem huga þarf að réttum búnaði og öryggisatriðum, auk þess að sýna ábyrga hegðun vegna skotvopna og ganga vel um landið. Veiðimenn þurfa að kynna sér vel þau svæði sem þeir ætla að fara á, fylgjast...
Neyðarkallsalan 2018!
Neyðarkallsalan 2018! Neyðarkallasalan fer fram helgina 1-3 nóv, félagar frá okkur verða að selja hann við Bónus, Krónuna, Vöruval og ÁTVR Neyðarkallinn þetta árið er tileinkaður 90 ára afmæli Slysvarnarfélagsins Landsbjargar og því klæddur í stíl við það björgunarsveitafólk sem á undan...
Ert þú Bakvörður? - Söfnunarþáttur 21. september 2018
Bakverðir standa þétt við bakið á björgunarsveitum og slysavarnadeildum landsins með mánaðarlegum stuðningi. Þannig leggja þeir sitt af mörkum til að tryggja öryggi og bjarga mannslífum. Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir söfnunarþætti 21. september á Stöð 2.
Opið hús
Kæru bæjarbúar og gestir. Þann 04. ágúst sl. voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Í tilefni aldarafmælisins verðum við með opið hús laugardaginn 01. september nk. Við viljum því bjóða ykkur að koma og skoða húsnæði okkar að...
Afmæli Björgunarfélagsins
Kæru núverandi og fyrrverandi félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja og Hjálparsveitar skáta Vestmannaeyjum. Ásamt öllum félagsmönnum Slysafélagsins Landsbjargar,18 ára og eldri.
Björgunarfélagið 100 ára
Fyrir 100 árum eða þann 4 ágúst 1918, boðaði Karl Einarsson sýslumaður og þingmaður fjölda eyjamanna á fund en fundarefni var að ræða um stofnun björgunarfélags tilgangur félagsins væri að kaupa björgunar- og eftirlitsskip, annast bjargráð, eftirlit með veiðarfærum og landhelgisgæslu...
Útkall: Ferðamanni bjargað úr sjálfheldu á Dalfjalli
Björgunarfélagið var kallað út rétt fyrir hádegi í dag þar sem erlendur ferðamaður hafið komið sér í sjálfheldu í Dalfjallinu. Vel gekk að komast til mannsins en setja þurfti upp tryggingar og línur og slaka Björgunarmanni til hans og hífa...
Unglingadeildin okkar í fjáröflun fyrir landshlutamót
Þessa stundina er Unglingadeildin okkar í fjáröflun fyrir ferð sem þau ætla í á Höfn í Hornafirði en þar verður haldið Landshlutamót Unglingadeilda í Júní. Krakkar hafa síðustu daga farið í fyrirtæki og fengið áheit fyrir ferðinni en þau ætla...
Aðalfundur 2018
Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja verður haldin fimmtudaginn 26 apríl í björgunarmiðstöðinni að Faxastíg 38.
Útkall: Eldur í bát
Rétt uppúr klukkan 12 í dag var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna elds í Þrasa VE