Komin póstlisti á síðuna hjá okkur

Núna geta notendur skráð sig á póstlistan og er skráning neðst á síðunni vinstra megin.

Flugeldasala fyrir Þrettándann

Vegna veðurs hefur þrettándinn verið færður til um sólarhring og verður haldinn á morgun, laugardag 8 janúar kl 19:00. Vegna þessa verður flugeldasölunni einnig seinkað og opnað verður á morgun kl 13:00. En einnig verður opið í dag föstudag frá 13:00...

Björgun 2010

Þann 22. – 24. október n.k. verður ráðstefnan Björgun 2010 haldin á Grand Hóteli í Reykjavík. Björgun er nú haldin í 11. skiptið og að þessu sinni verða tæplega 60 fyrirlestrar í boði, fluttir af innlendum sem...

Eldgos

Fimm einstaklingar eru núna á leiðinni til aðstoðar á svæði 16. Tveir koma til með að aðstoða við að manna svæðisstjórn en hinir 3 eru á Lunda 2 að aðstoða við öll þau tilfallandi störf sem þarf að sinna við...

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja

Fimmtudaginn 8 apríl síðastliðinn var aðalfundur Björgunarfélagsins. Þar skrifuðu 3 eintaklingar undir eiðstaf félagsins og urðu þar með fullgildir félagar í Björgunarfélaginu. Óskum við þeim til hamingju með þetta og bjóðum þeim velkomin í sveitina.

Fimmvörðuháls 26 mars 2010

Fyrsta myndaalbúm ársins 2010 er komið inn, en það inniheldur myndir frá nokkrum félögum sem skeltu sér á Fimmvörðuháls til eldgosaskoðunar 26 mars, albúmið má skoða Hér    

Óveðursaðstoð

Um kl 06:00 í morgun komu boð um aðstoð vegna veðurs.

Félagsfundur

Á miðvikudag verður félagsfundur hjá okkur og hefst hann kl 20:00.

Óveðursútkall

Á þriðja tímanum í dag var boðað út hjá Björgunarfélaginu og þá þegar voru nokkur verkefni sem biðu.

Flugeldasala Björgunarfélags Vestmannaeyja

Nú líður að því eyjamenn skjóti upp gamla árinu og fagni því nýja. Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) selur fyrsta flokks flugelda sem er ein helsta tekjulind félagssins en undanfarin ár hafa eyjamenn stutt vel við bakið á BV. Félagsmenn BV...

Jólakveðja frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

    Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja óskar öllum félögum og velunnurum gleðilegra jóla með þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða, lifið heil.

Myndir

Þó nokkuð hefur verið bætt inn af myndum í myndasafnið hjá okkur og er það tímabilið2006-2009 sem átt hefur verið við.

Neiðarkall.

  Sala á neyðarkallinum þetta árið gekk mjög vel og viljum við þakka bæjarbúum fyrir frábærar...

Vilt þú styðja Björgunarsveitina þína?

  Þann 5-8 nóv mun neyðarkallinn vera til sölu. Viljum við hvetja alla sem geta að aðstoða okkur í að selja að hafa samband,  einnig erum við með stóra Neyðarkallinn til sölu og verðið á honum er...

Eykyndill gefur hraðakerru

Enn og aftur koma slysavarnarkonurnar að verkefnum sem skifta okkur öll máli.

Neyðarkall björgunarsveitanna

Eins og undanfarinn ár munum við selja neyðarkallin og verður fjótlega farið að hafa samband við félagsfólk varðandi þessa sölu

Bólusetning Björgunarsveitarfólk

Eins og kom fram í sms sem var sent út skömmu áður en við áttum að mæta í bólusetninguna þá var þessu frestað um óákveðin tíma.

Bólusetning björgunarsveitarmanna.

komandi mánudag kl 1200 mun bólusettning hefjast hjá HSV og hvetjum við fólk til að mæta.

Innflúensa og Björgunarsveitir.

Á sunnudag 18.okt kl 1200-1400 verður námskeið varðandi okkar þátt í þessu skipulagi og hvernig viðbrögð okkar eru. Mannsi mun verða með þetta námskeið og hvetjum við alla að mæta.

Óveður í Eyjum.

Nú gengur yfir eyjarnar fyrsta alvöru haustlægðin

5 6 7 8 9 10 11 12 13