Aðalfundur Björgunarfélags vestmannaeyja

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn Þriðjudaginn  12. Apríl 2011 kl 20:00 í húsnæði félagsins   Dagskrá:   Hefðbundin aðalfundastörf   Önnur mál   Fyrir aðalfund hefst borðhald kl 19:00 ...

Hálendisgæsla SL 2011

Ef það er áhugi hjá félagsfólki fyir þessu verkefni, hafið samband við Adda í síma 8966815. þarf að vinnast hratt til þess að fá að panta svæði sem eru áhugaverð. 

Landsþing Hellu 13-14 Maí

Uppfært..Stefnt er að hópferð á Landsþing á Hellu, undirbúningur er á fullu hvað varðar gistingu, takmarkað gistipláss er í boði svo því fyrr sem fólk skráir sig því betra. frestur til skráningar rennur út 20. Mars, eftir það er ekki hægt...

Útkall vegna óveðurs.

um kl 19:00 kom beiðni um að klæðnig væri að losna á húsi hér í bæ.                                                                                                                                                                                                                                                                                           Fljótlega bætust við fleiri verkefni og nú þegar þetta er skrifað höfum við sinnt um fimm verkefnum sem eru flokkuð sem stærri verkefni. nú...

Tækjamót

Tækjamót SL sem frestað var s.l. vetur vegna snjóleysis verður haldið laugardaginn 12.feb 2011. Það verða; Bj.sv Húnar, Bj.sv Strönd og B.f. Blanda sem sjá um skipulagningu. Stefnt er á að vera á Skagaheiði.

Útkall F2 Gulur

Klukkan 10:06 var Björgunarfélagið kallað út þar sem þak var að fjúka af Vinnslustöðinni, en þá var SA 22 m/s á Stórhöfða og 32m/s í hviðum.  

Komin póstlisti á síðuna hjá okkur

Núna geta notendur skráð sig á póstlistan og er skráning neðst á síðunni vinstra megin.

Flugeldasala fyrir Þrettándann

Vegna veðurs hefur þrettándinn verið færður til um sólarhring og verður haldinn á morgun, laugardag 8 janúar kl 19:00. Vegna þessa verður flugeldasölunni einnig seinkað og opnað verður á morgun kl 13:00. En einnig verður opið í dag föstudag frá 13:00...

Björgun 2010

Þann 22. – 24. október n.k. verður ráðstefnan Björgun 2010 haldin á Grand Hóteli í Reykjavík. Björgun er nú haldin í 11. skiptið og að þessu sinni verða tæplega 60 fyrirlestrar í boði, fluttir af innlendum sem...

Eldgos

Fimm einstaklingar eru núna á leiðinni til aðstoðar á svæði 16. Tveir koma til með að aðstoða við að manna svæðisstjórn en hinir 3 eru á Lunda 2 að aðstoða við öll þau tilfallandi störf sem þarf að sinna við...

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja

Fimmtudaginn 8 apríl síðastliðinn var aðalfundur Björgunarfélagsins. Þar skrifuðu 3 eintaklingar undir eiðstaf félagsins og urðu þar með fullgildir félagar í Björgunarfélaginu. Óskum við þeim til hamingju með þetta og bjóðum þeim velkomin í sveitina.

Fimmvörðuháls 26 mars 2010

Fyrsta myndaalbúm ársins 2010 er komið inn, en það inniheldur myndir frá nokkrum félögum sem skeltu sér á Fimmvörðuháls til eldgosaskoðunar 26 mars, albúmið má skoða Hér    

Óveðursaðstoð

Um kl 06:00 í morgun komu boð um aðstoð vegna veðurs.

Félagsfundur

Á miðvikudag verður félagsfundur hjá okkur og hefst hann kl 20:00.

Óveðursútkall

Á þriðja tímanum í dag var boðað út hjá Björgunarfélaginu og þá þegar voru nokkur verkefni sem biðu.

Flugeldasala Björgunarfélags Vestmannaeyja

Nú líður að því eyjamenn skjóti upp gamla árinu og fagni því nýja. Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) selur fyrsta flokks flugelda sem er ein helsta tekjulind félagssins en undanfarin ár hafa eyjamenn stutt vel við bakið á BV. Félagsmenn BV...

Jólakveðja frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

    Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja óskar öllum félögum og velunnurum gleðilegra jóla með þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða, lifið heil.

Myndir

Þó nokkuð hefur verið bætt inn af myndum í myndasafnið hjá okkur og er það tímabilið2006-2009 sem átt hefur verið við.

Neiðarkall.

  Sala á neyðarkallinum þetta árið gekk mjög vel og viljum við þakka bæjarbúum fyrir frábærar...

Vilt þú styðja Björgunarsveitina þína?

  Þann 5-8 nóv mun neyðarkallinn vera til sölu. Viljum við hvetja alla sem geta að aðstoða okkur í að selja að hafa samband,  einnig erum við með stóra Neyðarkallinn til sölu og verðið á honum er...

5 6 7 8 9 10 11 12 13