Útkall F1

Kl 11:52 í dag barst félögum í Björgunarfélagi Vestmannaeyja útkallsbeiðni frá 112 vegna slyss sem varð í Dyrhólaey. Samkvæmt mbl.is voru það fjórir erlendir ferðamenn sem féllu niður þegar brún efst á eyjunni gaf sig. Björgunarfélagið sendi...

Göngurall B.V

 Laugardaginn 26. mai verður haldið göngurall og verður ræst kl 10:00. 

Isavia styrkir Björgunarfélagið.

 Björgunarfélag Vestmannaeyja fékk myndalegan styrk frá isavia til kaupa á hitamyndavél um borð í björgunarbátinn Þór.Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir þetta framlag.

Aðalfundur.

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í húsi félagsins að Faxastíg 38, fimtudaginn 12. apríl. kl 20:00.  Fyrir aðalfund hefst borðhald kl 19:00   

Páll Arnar Georgsson

           Minning um látin félaga.                                                                   .                                                                                                                  Nína og Palli á góðri stundu.

112 dagurinn

 112 dagurinn var haldin að venju þann 11. febrúar. Í þetta skipti var björgunarfélagið með æfingu  fyrir utan Sparisjóð Vestmannaeyja þar sem almenningur gat fylgst með.  Sett var upp flókin línubrú sem gerði björgunarmönnum kleift að færa börur bæði fram, aftur, upp...

Kynning á Rescuerunner

 Haldin verður kynning á Rescuerunner í dag kl. 18.00 að Faxastíg 38. Leiðbeinandi frá Slysavarnaskóla Sjómanna mun koma og kynna þetta björgunartæki sérsmíðað af sænsku sjóbjörgunarsamtökunum úr 140hö yamaha jetski, sérhannað til að ná mörgum einstaklingum hratt úr sjónum.

Æfing í Ystakletti

 Haldin var æfing í Ystakletti þar sem nýliðar og fullgildir félagar tóku þátt í að bjarga þrem slösuðum krökkum úr unglingadeildinni. Var mæting góð og gekk æfingin hratt og vel fyrir sig. Sjá má myndband af afrakstrinum í myndbandinu hér...

Myndabandið fyrir áramótin 2011-2012

Hér má sjá sýnishorn af tertum sem að til sölu verða á flugeldamarkaði Björgunarfélagsins að Faxastíg:  

Opnunartími flugeldaverslunar 2011

Opnunartími flugeldaverslunar 2011 Miðvikudagur 28. des er kl 13.00-21.00.Fimmtudagur 29. des frá kl 10.00-21.00.Föstudagur  30. des frá kl 10.00-21.00.Laugardagur 31.des kl: 09.00-16.00Föstudagur  06. janúar er opið frá kl 13.00-19.00.

Gleðileg Jól

Björgunarfélag Vestmannaeyja óskar þér gleðilegra jóla og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári.Megi nýtt ár verða farsælt og gefandi.

Ófærð í eyjum

Í dag var mikið rok og sjókoma, og var björgunarfélagið kallað út vegna bíla sem voru fastir vísvegar um bæin.

Ísfélagið styrkir Björgunarfélagið

Í tilefni 110 ára afmæli Ísfélagsins voru aðilar frá nokkrum líknar- og félagasamtökum veittur myndalegur styrkur                                                 ...

NÝTT FÉLAGATAL—UPPFÆRSLA MIKILVÆG

Nýtt félagatal Slysavarnfélagsins Landsbjargar er stórt í sniðum og mikið hefur verið lagt í að gera það sem best úr garði. Hver félagsmaður hefur aðgang að sínum persónulegu upplýsingum og er ábyrgur fyrir því að upplýsingar um heimilisfang, síma, netfang...

Leit á sólheimajökli

Fyrr í dag fór 10 manna hópur til leitar á leitarsvæðinu. Gert er ráð fyrir að verkefnin verði bæði a jökli sem og almenn leit á lálendi.Gert er ráð fyrir að leitarfólk verði á svæðinu eins og þurfa þykir, og...

Námskeið í Aðgerðarstjórn

Verður haldið 11.nóvember kl 18:00 í húsnæði félagsinns.og er þetta helgarnámskeið.

Sala á Neyðarkallinum

Sala á Neyðarkallinum hefst í dag og heldur áfram á morgun. Er þetta orðin ein mikilvægasta fjáröflun Björgunarfélagsins og óskum við eftir öllum Eyjamönnum að taka vel á móti sölufólki okkar. Á myndinni má sjá Sindra Valtýsson, neyðarkall með meiru ásamt Neyðarkallinum...

Varðskipið Þór

Félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja eru sérstaklega boðnir velkomnir um borð í nýtt varðskip LHG, Þór, miðvikudaginn 26 október, áættlað er að skipið verði klárt við bryggju kl 14:00 og verður opið til kl 20:00

Aðgerðarstjórn

Námsskeið í aðgerðarstjórn fer fram í Vestmannaeyjum helgina 11-13 nóvember. Hvetjum við alla fullgilda félagsmenn til að skrá sig á þetta námsskeið. skráning er hjá Björgunarskólanum. KV Stjórnin

Landsæfing LAND 08.10.2011

Æfingin verður haldin á Vestfjörðum í umsjón sveita á svæði 7. Gert er ráð fyrir því að verkefni byrji um kl 8 á laugardegium. Áætlað er að æfingunni ljúki svo með sundi og grilli um kl 18...

3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13